Farfuglar

Í gær sást skúfönd á Óslandstjörn en þetta er sú fyrsta í ár og svo var skúfönd komin á Þveit í morgun, grafaandarsteggur var á Bjarnanesrotum við hesthúsin. Rauðhöfaöndum og urtöndum hefur fjölgað töluvert. Álftir hafa komið jafnt og þétt til landsins og töluvert er komið af grágæsum og heiðagæsum. Mikið er komið af tjöldum … Continue reading Farfuglar